Halldór Jónsson, forstjóri FSA

Kristján Kristjánsson

Halldór Jónsson, forstjóri FSA

Kaupa Í körfu

Uppgjör Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri vegna síðast liðins árs nánast hallalaust Norðan heiða eru sérfræðingar að stærstum hluta innan veggja Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Halldór Jónsson, forstjóri Fjórðungssjúkrahússins, segir í samtali við Margréti Þóru Þórsdóttur að þetta fyrirkomulag hafi reynst vel í bæjarfélaginu. MYNDATEXTI: Halldór Jónsson, forstjóri FSA, við elstu bygginguna. Heilbrigðisþjónusta á Akureyri byggist í aðalatriðum upp á starfsemi sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar, en það er nokkuð annað fyrirkomulag en í Reykjavík þar sem sjálfstætt starfandi sérfræðingar eru meira áberandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar