Segulómtæki - FSA

Kristján Kristjánsson

Segulómtæki - FSA

Kaupa Í körfu

Uppgjör Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri vegna síðast liðins árs nánast hallalaust Norðan heiða eru sérfræðingar að stærstum hluta innan veggja Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Halldór Jónsson, forstjóri Fjórðungssjúkrahússins, segir í samtali við Margréti Þóru Þórsdóttur að þetta fyrirkomulag hafi reynst vel í bæjarfélaginu. MYNDATEXTI: Nýtt og fullkomið segulómtæki var tekið í notkun á FSA í lok síðasta árs og hefur það þegar sannað gildi sitt. Á myndinni eru Halldór Benediktsson, yfirlæknir myndgreiningardeildar FSA t.v., Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, og Elvar Birgisson geislafræðingur að skoða myndir í tölvubúnaði segulómtækisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar