Gamla ríkið á Lindargötu rifið

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gamla ríkið á Lindargötu rifið

Kaupa Í körfu

ÖFLUGAR vinnuvélar hófu í gær að rífa niður bygginguna við Lindargötu 46 þar sem útsala ÁTVR, Lindin svonefnda, var til húsa á neðri hæð um áratuga skeið. Að sögn Snorra Vignissonar, hjá Bortækni, sem annast verkið, gengur vel að rífa húsið þó komið hafi í ljós að byggingin er vel rammgerð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar