Sigríður Jónsdóttir

Halldór Sveinbjörnsson

Sigríður Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Hún telur sig hafa fundið fyrir vaxandi ró eftir þriggja ára samfellda búsetu á Súðavík eftir að hafa flust tvívegis frá bænum á þeim áratug sem liðin er frá snjóflóðunum miklu. Sigríður Jónsdóttir, þá 22 ára, bjó við Túngötu 4 ásamt manni sínum, Þorsteini Erni Gestssyni, og tveimur dætrum þeirra. Öll voru þau heima við þegar snjóflóðið féll og færði húsið á kaf. Þau misstu sextán mánaða gamla dóttur sína, Hrafnhildi Kristínu, og var hún jarðsett í Reykjavík. Sigríður segir tímana sem í hönd fóru hafa einkennst af rótleysi, reiði og afneitun, en síðan hafi hún jafnað sig að því marki að atburðirnir hái sér ekki lengur í daglega lífinu. MYNDATEXTI: Sigríður Jónsdóttir Get vel hugsað mér að búa hér áfram ef ég kemst í stærra húsnæði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar