Lag Hrunamanna

Sigurður Sigmundsson

Lag Hrunamanna

Kaupa Í körfu

Flúðir | Ólafur B. Ólafsson, tónmenntakennari og harmónikkuleikari, færði Hrunamannahreppi að gjöf lag á Baðstofukvöldi sem efnt var til í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum á dögunum. Flutti hann lagið ásamt dóttur sinni, Ingibjörgu Aldísi. MYNDATEXTI: Lag Hrunamanna Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri í Hrunamannahreppi, þakkaði Ólafi B. Ólafssyni og Ingibjörgu Aldísi Ólafsdóttur fyrir lagið um hreppinn og flutning þess með blómum að loknu Baðstofukvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar