Saumastofan

Saumastofan

Kaupa Í körfu

Leikfélagið Tóbías er nýtt af nálinni og þreytir frumraun sína á Litla sviði Borgarleikhússins á morgun, í verkinu Saumastofunni, 30 árum síðar. Bergþóra Jónsdóttir komst að því í samtali við höfundinn, Agnar Jón Egilsson, að það fjallar ekki um Saumastofufólk Kjartans Ragnarssonar komið undir sjötugt - heldur persónurnar sem hann skapaði, og hvernig þær pluma sig í nútímanum MYNDATEXTI: Bryndís Ásmundsdóttir, María Pálsdóttir, Guðjón Þorsteinn Pálmarsson og Alexía Björg Jóhannesdóttir í hlutverkum sínum í Saumastofunni, 30 árum síðar á Litla sviði Borgarleikhússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar