Heilsugæslustöðin í Grafarvogi

Jim Smart

Heilsugæslustöðin í Grafarvogi

Kaupa Í körfu

KOMIÐ hefur verið á fót meðferðarteymi við Heilsugæslustöðina í Grafarvogi sem ætlað er að veita bæði geð- og sálfélagslega þjónustu vegna vanda barna og fjölskyldna þeirra. "Þetta gjörbreytir aðstöðu okkar til þess að veita börnum hér þjónustu. MYNDATEXTI:Inga María Vilhjálmsdóttir félagsráðgjafi, Erla Björk Sveinbjörnsdóttir iðjuþjálfi og Már V. Magnússon sálfræðingur, Sigríður Brynja Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri heilsugæslunnar í Grafarvogi, Atli Árnason, yfirlæknir heilsugæslunnar í Grafarvogi, Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra og Guðmundur Einarsson, forstjóri heilsugæslunnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar