Sjö nýjar kennslustofur

Jón H. Sigurmundsson

Sjö nýjar kennslustofur

Kaupa Í körfu

Þorlákshöfn | Mikill fögnuður, gleði og eftirvænting var hjá nemendum Grunnskólans í Þorlákshöfn þegar formlega voru teknar í notkun sjö kennslustofur í viðbyggingu við skólann, þar á meðal eru raunvísindastofa og skólaeldhús. MYNDATEXTI: Viðbygging Nemendur Grunnskólans í Þorlákshöfn klippa á borða og taka þar með nýja álmu við skólann í notkun. Halldór Sigurðsson skólastjóri og sóknarpresturinn séra Baldur Kristjánsson aðstoða þau.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar