Æfing í sjónvarpssal vegna landssöfnunarinnar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Æfing í sjónvarpssal vegna landssöfnunarinnar

Kaupa Í körfu

LANDSSÖFNUNIN Neyðarhjálp úr norðri, til hjálpar þeim sem lifðu af hamfarirnar í Asíu, náði hámarki í gærkvöldi í sameiginlegri útsendingu þriggja sjónvarpsstöðva. Söfnunin var í fullum gangi um hádegisbilið í gær þegar rætt var við Elínu Þ. Þorsteinsdóttur verkefnisstjóra. Þá þegar höfðu um 3.500 manns hringt inn og gefið fé til söfnunarinnar MYNDATEXTI: Undirbúningur var í fullum gangi í gærmorgun fyrir sameiginlega beina útsendingu Sjónvarpsins, Stöðvar 2 og Skjás eins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar