Stefanía Katrín Karlsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stefanía Katrín Karlsdóttir

Kaupa Í körfu

Atvinnulífið kallar eftir raungreinamenntuðu fólki á tæknisviði en menntakerfinu hefur ekki tekist að sinna þessum þætti nægjanlega. Samt eru allir sem málið varðar meðvitaðir um nauðsyn eflingar raungreina-, tækni- og verkfræðikennslu og rannsókna því tengdu. Þetta er grundvallarvandamál hér á landi, að mati Stefaníu Katrínar Karlsdóttur, rektors Tækniháskóla Íslands. MYNDATEXTI: Stefanía Katrín Karlsdóttir, rektor Tækniháskóla Íslands, segir menntun í raungreinum ábótavant á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar