Fuglaskoðunarhús - Andakílsskóli

Ásdís Haraldsdóttir

Fuglaskoðunarhús - Andakílsskóli

Kaupa Í körfu

Andakílsskóli er sérstakur á margan hátt. Hann er á Hvanneyri og þar stunda 30 nemendur nám og njóta að mörgu leyti góðs af því að vera í fámennum skóla.... TENGSL skólans við náttúruna og umhverfið eru sérstaklega áberandi, enda blasir falleg náttúra við úr öllum áttum. Elísabet Haraldsdóttir skólastjóri segir að nemendurnir séu bæði úr sveitinni í kring og frá Hvanneyri. MYNDATEXTI: Fuglaskoðunarhúsið verður eflaust vel nýtt í vor þegar fuglarnir fara að gera hreiður í fuglahúsunum sem búið er að koma fyrir í trjánum allt í kring

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar