Sigurborg Selma Karlsdóttir og Margrét Friðbergsdótti

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurborg Selma Karlsdóttir og Margrét Friðbergsdótti

Kaupa Í körfu

Myndlistarskólinn í Reykjavík hélt opið hús á laugardag þar sem námskeið og starfsemi skólans var kynnt auk þess sem nemendur sýndu verk sín. Einnig hlutu sex nemendur, á aldrinum 14 til 16 ára, viðurkenningar fyrir að verk þeirra voru valin til sýningar á 14. alþjóðlega Grafíktvíæringnum í Torun í Póllandi. Þá hlaut hin fimmtán ára Sigurborg Selma Karlsdóttir sérstaka viðurkenningu, en verk hennar var prentað í sýningarskrá tvíæringsins. Með Sigurborgu Selmu á myndinni er Margrét Friðbergsdóttir kennari hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar