Minningarguðsþjónustu í Súðavík

Halldór Sveinbjörnsson

Minningarguðsþjónustu í Súðavík

Kaupa Í körfu

Snjóflóðsins í Súðavík fyrir 10 árum minnst vestra og í Lágafellskirkju. Hátt Í 200 manns voru við minningarguðsþjónustu í íþróttahúsinu í Súðavík í gær þegar snjóflóðsins og þeirra fjórtán sem í því fórust fyrir tíu árum var minnst. Séra Magnús Erlingsson, sóknarprestur á Ísafirði, og séra Valdimar Hreiðarsson, sóknarprestur í Súðavík, þjónuðu fyrir altari en Magnús var sóknarprestur í Súðavík 1991 til 2000. MYNDATEXTI: Vilborg Arnardóttir kveikir á sex kertum fyrir hönd þeirra sex fjölskyldna sem misstu ástvini í snjóflóðinu í Súðavík fyrir áratug.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar