Kristbjörg Kristjánsdóttir

Kristján Kristjánsson

Kristbjörg Kristjánsdóttir

Kaupa Í körfu

Kristbjörg Kristjánsdóttir er 100 ára f. 19050118 KRISTBJÖRG Kristjánsdóttir, sem nú dvelur á hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri, er 100 ára í dag, 18. janúar. Hún fæddist á Sveinseyri við Tálknafjörð og ólst þar upp. Foreldrar hennar voru þau Kristján Kristjánsson frá Mýri í Bárðardal, hreppstjóri og útvegsbóndi þar vestra, og Þórunn Jóhannesdóttir en þau eignuðust ellefu börn, níu náðu fullorðinsaldri en tvö dóu í frumbernsku. Eldri en Kristbjörg voru Ólafur, Sigríður, Kristín og Jóhannes, en yngri Haraldur, Helga, Þóra og Guðrún. Aðeins Kristbjörg og Þóra eru á lífi af systkinunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar