Uppsigling - Garðvangur

Svanhildru Eiríksdóttir

Uppsigling - Garðvangur

Kaupa Í körfu

Uppsigling er nafn á sönghópi sem hefur það að markmiði að skemmta sjálfum sér og öðrum án nokkurs tilkostnaðar fyrir þann sem á hlýðir. Blaðamaður Morgunblaðsins slóst í för með hópnum á elli- og hjúkrunarheimilið Garðvang í Garði og komst að því að ánægjan sem hópurinn hefur af þessum uppákomum smitast mjög auðveldlega til þeirra sem njóta. MYNDATEXTI: Uppsigling Þorvaldur Örn Árnason, sem hér spilar á gítar, er einn af forsprökkum sönghópsins Uppsiglingar. Dóttir hans Eyþrúður hefur verið tekin með frá fæðingu og hún grípur gjarnan í fiðluna á söngkvöldunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar