Á snjóskafli í Hafnarfirði
Kaupa Í körfu
Vinnuvélar sveitarfélaga víða um land hafa undanfarna daga staðið í baráttu við að halda götunum hreinum af snjó og ís. Beinasta lausnin er gjarnan að veita snjónum upp á gangstéttar þar sem hann er ekki fyrir bílunum og vegfarendur geta kæst við að klöngrast yfir hann á leið sinni á áfangastað. Þá er honum stundum mokað í stórar hrúgur. Stundum, þegar veður breytast ört snjórinn bráðnar og frýs aftur, verða til stórskemmtileg ísfjöll sem ungu fólki þykir óviðjafnanlegt að príla yfir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir