Á snjóskafli í Hafnarfirði

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Á snjóskafli í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Vinnuvélar sveitarfélaga víða um land hafa undanfarna daga staðið í baráttu við að halda götunum hreinum af snjó og ís. Beinasta lausnin er gjarnan að veita snjónum upp á gangstéttar þar sem hann er ekki fyrir bílunum og vegfarendur geta kæst við að klöngrast yfir hann á leið sinni á áfangastað. Þá er honum stundum mokað í stórar hrúgur. Stundum, þegar veður breytast ört snjórinn bráðnar og frýs aftur, verða til stórskemmtileg ísfjöll sem ungu fólki þykir óviðjafnanlegt að príla yfir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar