Gettur Betur - Lið Borgarholtsskóla

Gettur Betur - Lið Borgarholtsskóla

Kaupa Í körfu

Borgarholtsskóli sló MR út úr Gettu betur LIÐ Borgarholtsskóla bar sigurorð af liði Menntaskólans í Reykjavík í Gettu betur keppninni í fyrradag og kom þar með í veg fyrir að MR-ingar kæmust í fjórðungsúrslit og þar með sjónvarpshluta keppninnar. MYNDATEXTI: Björgólfur Guðni Guðbjörnsson, Steinþór Helgi Arnsteinsson og Baldvin Már Baldvinsson skipa spurningalið Borgarholtsskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar