Snuð í þorskmaga

Alfons Finnsson

Snuð í þorskmaga

Kaupa Í körfu

Óvenjulegur aðskotahlutur, barnasnuð, kom upp úr maga þorsks sem er til rannsóknar í útibúi Hafrannsóknastofnunar í Ólafsvík. Áhöfn bátsins sem veiddi fiskinn sver fyrir það að hafa átt við sýnið til þess að gera at í vísindamönnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar