HM 2005 í Túnis

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

HM 2005 í Túnis

Kaupa Í körfu

ÞÁ er stóra stundin að renna upp hjá íslenska landsliðinu í handknattleik. Í dag hefst heimsmeistaramótið þegar flautað verður til leiks í viðureigninni við Tékka, sem mættir eru til leiks í Túnis til að ná í fremstu röð. MYNDATEXTI; Ólafur Stefánsson við komuna til Túnis á föstudagskvöldið. Mikið mun mæða á honum á heimsmeistaramótinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar