Sigurjón Björnsson

Sigurjón Björnsson

Kaupa Í körfu

Sigmund Freud og kenningar hans um sálarlífið þekkja fáir jafnvel og Sigurjón Björnsson, prófessor emeritus við HÍ. Sigurjón hefur ekki aðeins lagt stund á kenningar Sigmunds Freud í eigin námi. Hann hefur notfært sér þær í starfi sínu sem sálfræðingur, þýtt og miðlað þeim til annarra eins og hann ætlar að gera á námskeiði Endurmenntunarstofnunar á næstu vikum MYNDATEXTI: Læknismeðferð Freuds byggir í raun á þeirri grundvallarkenningu hans að sjálfsþekking sé hverjum manni nauðsynleg og hana sé ekki hægt að öðlast nema skoða inn í sjálfan sig," segir Sigurjón Björnsson, prófessor emeritus við HÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar