Stóru-Hildisey II í Austur-Landeyjum

Steinunn Ósk

Stóru-Hildisey II í Austur-Landeyjum

Kaupa Í körfu

GLÁMA 913 í Stóru-Hildisey II í Austur-Landeyjum var afurðahæsta kýr landsins í fyrra og skilaði alls 12.762 kg af mjólk yfir árið. Þetta eru mestu afurðir sem þekkjast hjá íslenskri mjólkurkú á ársgrundvelli. Bændur í Stóru-Hildisey II eru Jóhann Nikulásson og Sigrún Hildur Ragnarsdóttir. Þau fluttu í Stóru-Hildisey árið 2000 en hófu búskap 1991 í Akurey II í Vestur-Landeyjum. Kýrin Gláma er ættuð frá Teigi í Fljótshlíð en hana fékk Jóhann sem fyrsta kálfs kvígu frá móðurbróður sínum, Árna Jóhannssyni. MYNDATEXTI: Guðrún og Ragnar Jóhannsbörn í Stóru-Hildisey II, ásamt Glámu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar