Landsfundur Samfylkingarinnar 2005

Landsfundur Samfylkingarinnar 2005

Kaupa Í körfu

Össur Skarphéðinsson við upphaf landsfundar Samfylkingarinnar Kann að vera að það taki tíma að útskýra að hagsmunum Íslendinga verði betur borgið innan Evrópusambandsins en utan þess ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni við upphaf landsfundar flokksins í gær að Samfylkingin þyrfti að skoða með opnum huga breytt rekstrarform í heilbrigðisþjónustunni án þess þó að hróflað verði við jöfnu aðgengi allra MYNDATEXTI: Össur Skarphéðinsson ávarpar fulltrúa á landsfundi Samfylkingarinnar í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar