Skautadagur
Kaupa Í körfu
Áætlað er að um eitt þúsund manns hafi lagt leið sína í Skautahöllina á Akureyri um helgina, en á laugardag var bæjarbúum boðið að nýta sér aðstöðuna endurgjaldslaust. Hægt var að fá lánaða skauta án þess að greiða fyrir það sérstaklega og féll það vel í kramið hjá bæjarbúum sem fjölmenntu í skautahöllina og renndu sér af miklu kappi um svellið. Heilsueflingarráð og Skautahöllin stóðu fyrir þessum skautadegi sem tókst í alla staði vel. Heilsuátakið "Einn, tveir og nú!" stendur sem hæst um þessar mundir, hófst á liðnu hausti og stendur fram á vor, en markmið þess er að fá íbúa bæjarins til að hreyfa sig meira.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir