Pálmi Sigmarsson, rauðvíns-safnari

Jim Smart

Pálmi Sigmarsson, rauðvíns-safnari

Kaupa Í körfu

SAFNARAR Fólk safnar ólíklegustu hlutum. Sumir safna hausum, aðrir englum eða hári. Kristín Heiða Kristinsdóttir strauk eðalflöskum þegar hún heimsótti mann sem safnar rauðvíni. Pálma Sigmarssyni finnst fátt betra á köldum dimmum vetrarkvöldum en að dreypa á góðu rauðvíni. Og það eru hæg heimatökin ef sá gállinn er á honum, því hann er með forláta víngeymslu í kjallaranum heima hjá sér þar sem eitt þúsund rauðvínsflöskur hvíla á hliðinni í þar til gerðum hillum við kjöraðstæður sem eru 16 gráðu hiti og rakastigið um 65 gráður. MYNDATEXTI: Trékassarnir sem flöskurnar koma í minna á einhvern hátt á gamla tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar