South river band

Svanhildur Eiríksdóttir

South river band

Kaupa Í körfu

"Við hlökkum til hverrar æfingar en það er alltaf gott að koma hingað til Keflavíkur, kaffið hennar Ellu er best," sögðu meðlimir þjóðlagasveitarinnar South river band þegar þeir komu suður í síðustu viku til að æfa, en þeir skiptast á að bjóða hverí stofu annars. Slíkur er kostur órafmagnaðra hljóðfæra. Blaðamaður Morgunblaðsins fékk að fylgjast með sveitinni en gestgjafar þessa æfingakvölds voru Ólafur Sigurðsson, gítar- og mandólínleikari, og eiginkona hans, Elín J. Jakobsdóttir, áðurnefnd Ella. MYNDATEXTI: Ánægðir nágrannar South river band hittist í Keflavík á dögunum og æfði bæði gömul og ný lög, en sveitin hittist einu sinni í viku í stofu hvers annars nágrönnum til mikillar ánægju. Nú er verið að safna efni á nýja plötu og stefnt er að söngkvöldi á Suðurnesjum á næstunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar