Vilhjálmur Ari Arason

Þorkell Þorkelsson

Vilhjálmur Ari Arason

Kaupa Í körfu

HEILSA|Sýkingar og vandamál tengd sýklalyfjum stærsta heilbrigðisvandamál barna í hinum vestræna heimi Læknar ættu að hugsa sig tvisvar um áður en sýklalyfjameðferð er beitt á sýkingu sem lagast kann af sjálfu sér. Vilhjálmur Ari Arason heimilislæknir segir Jóhönnu Ingvarsdóttur að varast beri oflækningar og skyndilausnir. MYNDATEXTI: Sýkingar og vandamál tengd sýklalyfjum eru stærsta heilbrigðisvandamál barna hér sem annars staðar á Vesturlöndum, segir Vilhjálmur Ari Arason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar