Alþingi 2005

Jim Smart

Alþingi 2005

Kaupa Í körfu

Íraksmálið kom aftur til umræðu við upphaf þingfundar á Alþingi í gær, er Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, kvaddi sér hljóðs og spurði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra að því hvort rétt væri að íslensk stjórnvöld hefðu gefið leyfi til þess í febrúar 2003 að herflugvélar gætu flogið um íslenska lofthelgi og haft hér viðdvöl vegna innrásar í Írak. MYNDATEXTI: Þingmenn hlýða á umræðurnar, Rannveig Guðmundsdóttir fyrir miðju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar