Khao Lak á suðurströnd Taílands

Sverrir Vilhelmsson

Khao Lak á suðurströnd Taílands

Kaupa Í körfu

Háskóli Íslands efnir í dag kl. 16 til málþings um jarðfræðilegan ramma náttúruhamfaranna í Asíu 26. desember sl. og hættu á tsunami-flóðbylgjum við Ísland, en nú er mánuður liðinn síðan atburðirnir við Indlandshaf áttu sér stað. MYNDATEXTI: Líkur á stórkostlegum hamförum eins og urðu við Indlandshaf eru litlar á Norður-Atlantshafi, enda eru jarðfræðilegar aðstæður hér nokkuð aðrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar