Heimsmeistarakeppni matreiðslumeistara í Lyon

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Heimsmeistarakeppni matreiðslumeistara í Lyon

Kaupa Í körfu

FRAKKLAND vann Bocuse d'Or-matreiðslukeppnina sem staðið hefur yfir í tvo daga í Lyon í Frakklandi. Íslenski keppandinn, Ragnar Ómarsson, lenti í 5. sæti en 24 þjóðir taka þátt í keppninni sem er frægasta einstaklingsmatreiðslukeppni heims. Sérstök verðlaun eru veitt fyrir besta fisk- og kjötréttinn og urðu Svíar hlutskarpastir í keppninni um fiskinn. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra afhenti verðlaunin í þeim flokki. MYNDATEXTI: Árni Mathiesen afhenti verðlaun fyrir matreiðslu á skötusel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar