Hekla

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hekla

Kaupa Í körfu

Á upphafsárum Loftleiða. Koma Skymaster-vélar Loftleiða, Heklu, sem lenti á Reykjavíkurflugvelli 15. júní árið 1947, eftir tíu stunda og tuttugu mínútna flug frá Ganderflugvelli á Nýfundnalandi. Með vélinni voru 27 farþegar og nokkrir þeirra voru Vestur-Íslendingar. Fjöldi Reykvíkinga fagnaði komu Heklu enda markaði koma hennar merkan áfanga í flugsögu þjóðarinnar.. Emil Jónsson, samgönguráðherra, flutti ræðu við komu vélarinnar. Líkti hann komu þessarar flugvélar við komu Gullfoss gamla í þann tíð. Áhöfn Heklu í fyrsta fluginu til landsins frá Ameríku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar