Jónas Ingimundarson og Alina Dubik

Þorkell Þorkelsson

Jónas Ingimundarson og Alina Dubik

Kaupa Í körfu

Þeir eru ófáir tónlistarmennirnir sem sest hafa að á Íslandi, af einni sök eða annarri, á umliðnum árum og áratugum og sett svip sinn - í mörgum tilfellum sterkan svip - á tónlistarlífið í landinu. Einn þessara listamanna er pólska mezzósópransöngkonan Alina Dubik sem gefur að heyra á einsöngstónleikum í Salnum á morgun kl. 16. Margir eru þeirrar skoðunar að hún sé í allra fremstu röð söngvara í samtímanum hér á landi. MYNDATEXTI: Alina Dubik og Jónas Ingimundarson: Gagnkvæm virðing.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar