Listasafnið

Kristján Kristjánsson

Listasafnið

Kaupa Í körfu

ÞAÐ kemst enginn safnstjóri á Íslandi með tærnar þar sem Hannes Sigurðsson, forstöðumaður Listasafnsins á Akureyri, hefur hælana þegar kemur að því að blása upp sýningar í fjölmiðlum svo manni finnst hver heimsviðburðurinn reka annan fyrir norðan Margt bendir reyndar til þess að Hannes eigi talsvert í útfærslu þessarar hugmyndar íranska listamannsins Ashkan Sahihi. Í texta Hannesar í sýningarskránni segir t.d.: "Hann (listamaðurinn) sagði mér frá þeirri hugmynd sinni að sýna milljón dollara (...). Að öðru leyti var hugmynd Sahihis ómótuð." Uppáhaldssetningin mín er þó; "Sýningin er unnin í nánu samráði við listamanninn...". MYNDATEXTI: Krónur á stöpli og kona í vímu. Frá sýningunni Stríðsmenn hjartans í Listasafninu á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar