Fundur Snæfells

Gunnar Kristjánsson

Fundur Snæfells

Kaupa Í körfu

Þorsk í Breiðafirði skortir æti að mati Jóns Kristjánssonar, fiskifræðings. Félag smábátaeigenda á Snæfellsnesi efndi til fundar í Ólafsvík fyrir skömmu undir yfirskriftinni Hvað er að gerast í sjónum? Þar greindi Jón frá niðurstöðum af rannsóknum sínum á vexti þorsks á Breiðafirði. MYNDATEXTI: Smábátasjómenn og aðrir áhugamenn voru fjölmennir á fundinum sem haldinn var á Klifi í Ólafsvík

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar