Tríton

Tríton

Kaupa Í körfu

MÖRGUM er í fersku minni þegar sex mönnum, þar af fjórum mönnum úr kajakleiðangri Blindrafélagsins var bjargað um borð í þyrlu af danska eftirlitsskipinu Tríton, eftir að þeir lentu í miklum sjávarháska við Grænland 15. september sl. MYNDATEXTI: Fulltrúar leiðangursins frá sl. sumri veittu áhöfn Tríton viðurkenningarskjal fyrir björgun leiðangursmanna við Grænland. Sjóslysið varð þegar vélbátur var að flytja leiðangursmenn og búnað til byggða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar