Hláka í Flóanum

Einar Falur Ingólfsson

Hláka í Flóanum

Kaupa Í körfu

RÁÐUNAUTUR hjá Búnaðarsambandi Suðurlands segist ekki hafa áhyggjur af kali í túnum þrátt fyrir hlákutíð. Þótt tún liggi undir svellum eins og þessi í Flóanum þar sem hrossin leita að snöpum merkir það ekki að skemmdir séu yfirvofandi fyrr en eftir 70-90 daga við slíkt ástand. Tún geti því haldið út í talsverðan tíma undir svellum. Við langvinna umhleypinga geti á hinn bóginn skapast hættuástand þegar súrefni kemst ekki að grasinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar