HM 2005 - Túnis göngutúr í miðbænum

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

HM 2005 - Túnis göngutúr í miðbænum

Kaupa Í körfu

Þjálfari Rússa telur Íslendinga verða auðvelda bráð á heimsmeistaramótinu ÞAÐ er nauðsynlegt að vinna Rússana, bæði fyrir okkur, handboltann á Íslandi og áhorfendur heima, nú verður allt lagt í sölurnar, það er að duga eða drepast," segir Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, um viðureignina við Rússa í dag, en það er fjórði leikur Íslands á mótinu. MYNDATEXTI: Landsliðshópurinn fór í skoðunarferð um gamla bæinn í Túnisborg í gær. Fyrir hópnum fer hér Markús Maní Michaelsson, klæddur kufli, en á hægri hönd hans má sjá lögreglumann með riffil. Tuttugu öryggisverðir voru með íslenska liðinu á ferð um bæinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar