HM 2005 - Túnis

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

HM 2005 - Túnis

Kaupa Í körfu

"RÚSSARNIR leika á svipaðan hátt og þeir hafa gert mörg síðustu ár þótt mikil breyting hafi orðið á leikmannahópnum. Það á því fátt að koma okkur á óvart hjá rússneska liðinu þegar flautað verður til leiks," segir Einar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, spurður út í leikinn við Rússa á heimsmeistaramótinu í dag. MYNDATEXTI: Ólafur Stefánsson hefur ekki náð sér á strik á heimsmeistaramótinu. Mikið mun mæða á honum í leiknum gegn Rússum í dag og spurningin er hvort hann nái að skora eins mörg mörk og knettirnir voru á gólfinu, sjö - á æfingu landsliðsins í Túnisborg í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar