Framkvæmdir við Nesti í Fossvogi - Esso

Þorkell Þorkelsson

Framkvæmdir við Nesti í Fossvogi - Esso

Kaupa Í körfu

Milljón bifreiðar aka framhjá á hverju ári Framkvæmdir við nýja bensín- og þjónustustöð Olíufélagsins ESSO í Fossvogi eru nú hafnar, og verður stöðin færð nær Kringlumýrarbrautinni og stækkuð mikið. Gamla stöðin, sem tekin var í notkun árið 1957, verður rifin og er reiknað með því að nýja stöðin verði tekin í notkun í júní í sumar. MYNDATEXTI: Framkvæmdir hafnar Færa á ESSO-stöðina í Fossvogi nær Kringlumýrarbraut og stækka. Ráðgert er að framkvæmdum ljúki með sumrinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar