Íslensku bókmenntaverðlaunin 2004

Jim Smart

Íslensku bókmenntaverðlaunin 2004

Kaupa Í körfu

Bókmenntir | Halldór Guðmundsson og Auður Jónsdóttir hljóta Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2004 ÍSLENSKU bókmenntaverðlaunin fyrir árið 2004 voru afhent á Bessastöðum í gær. Það var forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sem afhenti verðlaunin, en þau hlutu Auður Jónsdóttir fyrir skáldsöguna Fólkið í kjallaranum sem kom út hjá Máli og menningu, í flokki fagurbókmennta, og Halldór Guðmundsson fyrir verkið Halldór Laxness - ævisaga sem JPV-útgáfa gaf út, í flokki fræðirita og rita almenns efnis. MYNDATEXTI: Halldór Guðmundsson og Auður Jónsdóttir hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin 2004. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar