Hamrahlíð - Nemendur með styrktartónleika

Þorkell Þorkelsson

Hamrahlíð - Nemendur með styrktartónleika

Kaupa Í körfu

Hlíðar | Nemendur í Menntaskólanum við Hamrahlíð halda í kvöld styrktartónleika á hátíðarsal MH þar sem fram koma sveitirnar Coral, Dáðadrengir, Ampop og Ensími ásamt snillingnum Ragga Bjarna. Allur aðgangseyrir rennur beint í styrktarsöfnunina Neyðarhjálp úr norðri, sem ætlað er að styðja við uppbyggingu og endurreisn á flóðasvæðunum við Indlandshaf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar