Organza og snúðar

Árni Torfason

Organza og snúðar

Kaupa Í körfu

Á klæðskeraverkstæðinu Organza og snúðum við Laugaveg, situr Berglind Magnúsdóttir kjóla- og klæðskerameistari dagana langa og sérsaumar flíkur á fólk. Berglind er eigandi stofunnar og hefur sérsaumað margan árshátíðarkjólinn í gegnum tíðina. MYNDATEXTI:Svava, systir Berglindar, í tvískiptum kjól sem hún fékk hana til að sauma á sig. Pils með slóða úr atlassilki en toppur úr taisilki og organza. Fjaðrablóm eru handsaumuð og blómastilkar perlusaumaðir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar