Kornflögur
Kaupa Í körfu
Morgunstund gefur gull í mund segir máltækið og sama finnst eflaust mörgum um morgunkornið, t.d. Kellogg's-kornflexið eins og það er oft kallað í daglegu tali. Tilurð þess má rekja til trúfélagsins Sjöunda dags aðventista, Battle Creek-heilsuhælisins í Michigan og ársins 1866. Það ár tóku trúfélagar að sér rekstur hælisins, en þeir höfðu tröllatrú á næringargildi kornmetis. Þegar John Harvey Kellogg var ráðinn þar yfirlæknir tíu árum síðar fóru hjólin að snúast því hann og bróðir hans, Will Keith, bókari og forstöðumaður á sama stað, tóku til óspilltra málanna við að rannsaka hvernig tilreiða mætti slíkt fæði sem girnilegast fyrir sjúklingana.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir