Tregt í netin

Hafþór Hreiðarsson

Tregt í netin

Kaupa Í körfu

"HEYRÐU, það er frekar tregt, félagi, ansi tregt," sagði Hörður Harðarson á dögunum þegar fréttaritari innti hann eftir aflabrögðum. Smári ÞH 59, bátur Harðar, var þá að leggjast að bryggju á Húsavík eftir netaróður á Skjálfanda. MYNDATEXTI: Hörður Harðarson tilbúinn með landfestar í stafni Smára eftir netaróður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar