Helgi Áss Grétarsson skákmeistari

Morgunblaðið/ÞÖK

Helgi Áss Grétarsson skákmeistari

Kaupa Í körfu

Líflátshótanir, líkamsárásir og húsbrot. Hvað er hægt að gera þegar fjölskylda verður fyrir slíkum árásum? Kerfið virðist bjóða upp á fáar lausnir jafnt fyrir brotaþola sem fórnarlömb. Örlygur Sigurjónsson ræddi við Helga Áss Grétarsson, en fjölskylda hans hefur sætt áreiti manns sem á við geðraskanir að stríða. MYNDATEXTI: "Smám saman hætti ég að upplifa mig sem fórnarlamb, heldur virkan þátttakanda sem væri að fást við erfitt úrlausnarefni," segir Helgi Áss Grétarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar