Heimsmeistarakeppni matreiðslumeistara
Kaupa Í körfu
Það er engu lagi líkt hvað Norðurlöndin hafa náð sterkri stöðu í alþjóðlegri matargerðarlist. Ár eftir ár eru það norrænir kokkar sem standa á verðlaunapallinum á Bocuse d'Or sem er eins konar heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu. Íslendingar hafa fjórum sinnum tekið þátt í keppninni og alltaf náð mjög góðum árangri en þeir Sturla Birgisson, Hákon Már Örvarsson, Björgvin Mýrdal og nú síðast Ragnar Ómarsson hafa keppt fyrir Íslands hönd MYNDATEXTI: Flugvél frá Flugleiðum flaug með Íslendinga til Lyon vegna keppninnar og sá Klúbbur matreiðslumanna um að matreiða flugvélamatinn. Hér býður Gissur Guðmundsson, formaður klúbbsins, flugmönnum upp á háloftakræsingar. Gissur, sem jafnframt er formaður samtaka norrænna matreiðslumeistara, sagðist vera í skýjunum yfir árangrinum og stórkostlegt fyrir sig að vera formaður norrænu samtakanna þar sem öll Norðurlöndin hefðu verið í sjö efstu sætunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir