Messíana Tómasdóttir

Þorkell Þorkelsson

Messíana Tómasdóttir

Kaupa Í körfu

Messíana Tómasdóttir er listamaður sem hefur síður en svo njörvað sig niður við eitt listform. Myndlist, sviðslistir, skriftir og tónlist eru meðal áhuga- og starfssviða hennar sem hún sameinar oft á tíðum í skrautlegum leiksýningum og óperum. MYNDATEXTI: Messíana Tómasdóttir hefur skrifað og sett upp fjórar óperur fyrir börn og unglinga. Sú nýjasta, Undir drekavæng, verður frumsýnd á Myrkum músíkdögum í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar