Fjársýsla ríkisins - Útboðsfundur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fjársýsla ríkisins - Útboðsfundur

Kaupa Í körfu

ÁÆTLAÐ er að heildarkostnaður vegna framkvæmda á vegum Framkvæmdasýslu ríkisins verði um 28% hærri á þessu ári en því síðasta, eða um 5 milljarðar króna samanborið við um 3,9 milljarða í fyrra. Þetta er hins vegar um 9% lægri kostnaður en á árinu 2003, samkvæmt því sem fram kom í máli Óskars Valdimarssonar, forstjóra Framkvæmdasýslunnar, á árlegu útboðsþingi Samtaka iðnaðarins og Félags vinnuvélaeigenda síðastliðinn föstudag. MYNDATEXTI: Verktakar og aðrir sem koma að verklegum framkvæmdum fjölmenntu á níunda útboðsþing Samtaka iðnaðarins og Félags vinnuvélaeigenda. Þar var rætt um helstu verklegar framkvæmdir sem eru á döfinni á þessu ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar