Samfylkingarfundur á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Samfylkingarfundur á Akureyri

Kaupa Í körfu

Segir Samfylkinguna reiðubúna að setjast í landsstjórnina ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði á fundi flokksins sem haldin var á Akureyri á laugardag það alveg ljóst að Samfylkingin vildi taka landsstjórnina í sínar hendur eftir næstu kosningar, "og við erum reiðubúin til þess". Mikilvægt væri því að kjósa núverandi ríkisstjórn frá, þar væru menn gaddfreðnir saman á gagnkvæmum valdahagsmunum. MYNDATEXTI: Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, og Einar Már Sigurðarson alþingismaður stinga saman nefjum á fundi flokksins á Akureyri um helgina. Hermann Óskarsson fundarstjóri er að baki þeim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar