Sameiningarmál í Borgarfirði

Ásdís Haraldsdóttir

Sameiningarmál í Borgarfirði

Kaupa Í körfu

Viðræður um sameiningu sveitarfélaga í Borgarfirði norðan Skarðsheiðar hafa staðið yfir í tæp tvö ár. Ásdís Haraldsdóttir leitaði frétta af íbúafundum sem sameiningarnefnd stóð fyrir á dögunum, en þar voru skoðanir skiptar. Sameininganefnd með fulltrúum Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar og Hvítársíðuhrepps kom saman í fyrsta sinn 13. maí 2003.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar