Vilhjálmur Bjarnason

Vilhjálmur Bjarnason

Kaupa Í körfu

NEYTENDUR | Kostir og gallar nýju lánanna Ávinningurinn af samkeppni í húsnæðislánakerfinu er að engu orðinn vegna hækkandi markaðsverðs á húsnæði, segir Vilhjálmur Bjarnason, formaður Samtaka fjárfesta, í samtali við Jóhönnu Ingvarsdóttur, en hann ætlar á næstunni að fjalla um kosti og galla nýju húsnæðislánanna á námskeiði Endurmenntunar Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: "Vaxtalækkun á húsnæðislánamarkaði hefur verið étin upp með fasteignaverðshækkunum," segir Vilhjálmur Bjarnason, formaður Samtaka fjárfesta og stundakennari við viðskipta- og hagfræðideild HÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar